Íslenska

Kæri lesandi

Heimasíðan okkar er því miður aðeins á dönsku.
Þó höfum við ágætt og traust samstarf við marga íslenska viðskiptavini.
Er það m.a. vegna þjónustu okkar, verðs og góðrar staðsetningar, með tilliti til hraðbrautar E45, sem liggur nálægt Fredrikshavn og Hirsthals.
Útivistarverslun okkar er að bólgna út af vörum, nýjungum, tilboðum, ráðum og brellum - og allt er þetta á dönsku verði.
Við höfum einnig mjög gott verkstæði þar sem duglegir viðgerðamenn okkar annast tjón, viðgerðir og önnur verk á öllum gerðum af tjaldvögnum, sem og húsbílum og hjólhýsum.

Tollskjöl o.s.frv.
Við sjáum um allt, svo að þú getur farið öruggur til tollstjórans og tekið tjaldvagninn með til Íslands.
Við höfum góða reynslu af meðferð tollskjala og við leggjum mikla áherslu á að gera það eins auðvelt og hægt er - og eins fljótt og hægt er.
Ef þú lendir í tungumálaerfiðleikum, þrátt fyrir skyldleika íslenskunnar og dönskunnar, þegar þú ert að vafra um heimasíðuna okkar, þá er þér velkomið að hafa samband við okkur.

Okkur hlakkar til að hjálpa þér!

Með kveðju

Jysk Caravan Center
Juelstrupparken 26
DK-9530 Støvring
 
Telefon: +45 9831 9831
Mail: salg@jysk-caravan.dk
Jysk Caravan Center & Trailer Center Nord